Markaðurinn
Fagmenn velja Tender
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan.
Pottarnir sem fyrr segir eru úr ryðfríu stáli og þola allar tegundir helluborða þar með talið gas.
90 ára gamalt fyrirtæki
Pintinox hefur framleitt potta, pönnur, hnífapör og ýmiss eldhúsáhöld í yfir 90 ár og má finna vörur frá þeim í ótal heimsþekktum fageldhúsum um allan heim.
Það er Bako Ísberg sem er umboðsaðili Pintinox á Íslandi og býður upp á breitt vöruúrval bæði af pottum og pönnum, hnífapörum og eldhúsáhöldum.
Í Tender línunni frá Pintinox eru hátt í 30 tegundur til af ólíkum pottum og pönnum.
Úrvalið má skoða í verslun Bako Ísberg að Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
Sjón er sögu ríkari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína