Markaðurinn
Fagmenn velja Tender
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan.
Pottarnir sem fyrr segir eru úr ryðfríu stáli og þola allar tegundir helluborða þar með talið gas.
90 ára gamalt fyrirtæki
Pintinox hefur framleitt potta, pönnur, hnífapör og ýmiss eldhúsáhöld í yfir 90 ár og má finna vörur frá þeim í ótal heimsþekktum fageldhúsum um allan heim.
Það er Bako Ísberg sem er umboðsaðili Pintinox á Íslandi og býður upp á breitt vöruúrval bæði af pottum og pönnum, hnífapörum og eldhúsáhöldum.
Í Tender línunni frá Pintinox eru hátt í 30 tegundur til af ólíkum pottum og pönnum.
Úrvalið má skoða í verslun Bako Ísberg að Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
Sjón er sögu ríkari.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir21 klukkustund síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu










