Markaðurinn
Fagmenn velja Tender
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan.
Pottarnir sem fyrr segir eru úr ryðfríu stáli og þola allar tegundir helluborða þar með talið gas.
90 ára gamalt fyrirtæki
Pintinox hefur framleitt potta, pönnur, hnífapör og ýmiss eldhúsáhöld í yfir 90 ár og má finna vörur frá þeim í ótal heimsþekktum fageldhúsum um allan heim.
Það er Bako Ísberg sem er umboðsaðili Pintinox á Íslandi og býður upp á breitt vöruúrval bæði af pottum og pönnum, hnífapörum og eldhúsáhöldum.
Í Tender línunni frá Pintinox eru hátt í 30 tegundur til af ólíkum pottum og pönnum.
Úrvalið má skoða í verslun Bako Ísberg að Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
Sjón er sögu ríkari.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti










