Markaðurinn
Fagmenn velja Tender
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan.
Pottarnir sem fyrr segir eru úr ryðfríu stáli og þola allar tegundir helluborða þar með talið gas.
90 ára gamalt fyrirtæki
Pintinox hefur framleitt potta, pönnur, hnífapör og ýmiss eldhúsáhöld í yfir 90 ár og má finna vörur frá þeim í ótal heimsþekktum fageldhúsum um allan heim.
Það er Bako Ísberg sem er umboðsaðili Pintinox á Íslandi og býður upp á breitt vöruúrval bæði af pottum og pönnum, hnífapörum og eldhúsáhöldum.
Í Tender línunni frá Pintinox eru hátt í 30 tegundur til af ólíkum pottum og pönnum.
Úrvalið má skoða í verslun Bako Ísberg að Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
Sjón er sögu ríkari.

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars