Freisting
Fagkeppnir á Matur 2006
Fjöldinn allur af Fagkeppnum verða haldnar á sýningunni Matur 2006. Sýningin verður 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fagkeppnirnar verða samhliða stærstu matvælasýningu sinnar tegundar hér á Íslandi.
Matur 2006 verður áttunda sýningin en hún hefur verið haldin annað hvert ár síðan 1992, síðast árið 2004.
Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með öllum keppnum og færa ykkur fréttir í beinni.
Hér ber að líta þær keppnir sem koma til með að vera á sýningunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin