Freisting
Fagkeppnir á Matur 2006
Fjöldinn allur af Fagkeppnum verða haldnar á sýningunni Matur 2006. Sýningin verður 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fagkeppnirnar verða samhliða stærstu matvælasýningu sinnar tegundar hér á Íslandi.
Matur 2006 verður áttunda sýningin en hún hefur verið haldin annað hvert ár síðan 1992, síðast árið 2004.
Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með öllum keppnum og færa ykkur fréttir í beinni.
Hér ber að líta þær keppnir sem koma til með að vera á sýningunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé