Markaðurinn
Færeysk matarmenning fær ekki góða dóma
Hin árlega ferðakaupstefna Vestnorden sem haldin var í Færeyjum nú á dögunum eða n.t. 10.-12. sept. s.l. fara ekki góðar sögur af matarmenningunni þar.
Færeyskir kokkar og þjónar fengu ekki góða dóma hjá íslenskum veitingamönnum ofl., en Vestnorden er ein virtasta ferðakaupstefna sem ferðaheildsalar víðsvegar um allann heim sækja. Stefán vínþjónn varð fyrir vonbrigðum með besta veitingastað Færeyjinga.
Samkvæmt heimildum Bransans er að í 350 manna hátíðarkvöldverði fyrir helstu ráðamenn í ferðabransanum þá voru þjónarnir í gallabuxum og bol og þjónustan takt við klæðnaðinn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu