Markaðurinn
Færeysk matarmenning fær ekki góða dóma
Hin árlega ferðakaupstefna Vestnorden sem haldin var í Færeyjum nú á dögunum eða n.t. 10.-12. sept. s.l. fara ekki góðar sögur af matarmenningunni þar.
Færeyskir kokkar og þjónar fengu ekki góða dóma hjá íslenskum veitingamönnum ofl., en Vestnorden er ein virtasta ferðakaupstefna sem ferðaheildsalar víðsvegar um allann heim sækja. Stefán vínþjónn varð fyrir vonbrigðum með besta veitingastað Færeyjinga.
Samkvæmt heimildum Bransans er að í 350 manna hátíðarkvöldverði fyrir helstu ráðamenn í ferðabransanum þá voru þjónarnir í gallabuxum og bol og þjónustan takt við klæðnaðinn.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop