Markaðurinn
Færeysk matarmenning fær ekki góða dóma
Hin árlega ferðakaupstefna Vestnorden sem haldin var í Færeyjum nú á dögunum eða n.t. 10.-12. sept. s.l. fara ekki góðar sögur af matarmenningunni þar.
Færeyskir kokkar og þjónar fengu ekki góða dóma hjá íslenskum veitingamönnum ofl., en Vestnorden er ein virtasta ferðakaupstefna sem ferðaheildsalar víðsvegar um allann heim sækja. Stefán vínþjónn varð fyrir vonbrigðum með besta veitingastað Færeyjinga.
Samkvæmt heimildum Bransans er að í 350 manna hátíðarkvöldverði fyrir helstu ráðamenn í ferðabransanum þá voru þjónarnir í gallabuxum og bol og þjónustan takt við klæðnaðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





