Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fáðu veislutilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum
Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt.
Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst okkur fjöldi fyrirspurna í hverjum mánuði með ósk um tilboð í veislur.
Markmið veitingageirans er að beina þeim fyrirspurnum áfram sem nú þegar berast til Veitingageirans vegna veisluþjónustu og einfalda ferlið fyrir lesendur, þar sem leit í leitarvélum getur tekið langan tíma.
Fólk fyllir út form á vefnum hjá okkur og velur þann landshluta sem við á og sá póstur/tilboðsbeiðni fer beint á þær veisluþjónustur sem eru skráðar hjá okkur. Veisluþjónusturnar eru því í beinu sambandi við viðkomandi þegar við á.
Mjög auðvelt er að senda fyrirspurn í gegnum vefinn, en þar koma fram allar þær óskir sem að veisluþjónustur þurfa vita til að geta gert tilboð í veislur.
Smellið hér til að óska eftir veislutilboði.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði