Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fáðu veislutilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum
Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt.
Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst okkur fjöldi fyrirspurna í hverjum mánuði með ósk um tilboð í veislur.
Markmið veitingageirans er að beina þeim fyrirspurnum áfram sem nú þegar berast til Veitingageirans vegna veisluþjónustu og einfalda ferlið fyrir lesendur, þar sem leit í leitarvélum getur tekið langan tíma.
Fólk fyllir út form á vefnum hjá okkur og velur þann landshluta sem við á og sá póstur/tilboðsbeiðni fer beint á þær veisluþjónustur sem eru skráðar hjá okkur. Veisluþjónusturnar eru því í beinu sambandi við viðkomandi þegar við á.
Mjög auðvelt er að senda fyrirspurn í gegnum vefinn, en þar koma fram allar þær óskir sem að veisluþjónustur þurfa vita til að geta gert tilboð í veislur.
Smellið hér til að óska eftir veislutilboði.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana