Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fáðu veislutilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum
Veitingageirinn.is býður lesendum upp á að óska eftir tilboði í veisluna sína frá metnaðarfullum veisluþjónustum um land allt.
Þar sem veitingageirinn.is er ofarlega í leitarvélum, berst okkur fjöldi fyrirspurna í hverjum mánuði með ósk um tilboð í veislur.
Markmið veitingageirans er að beina þeim fyrirspurnum áfram sem nú þegar berast til Veitingageirans vegna veisluþjónustu og einfalda ferlið fyrir lesendur, þar sem leit í leitarvélum getur tekið langan tíma.
Fólk fyllir út form á vefnum hjá okkur og velur þann landshluta sem við á og sá póstur/tilboðsbeiðni fer beint á þær veisluþjónustur sem eru skráðar hjá okkur. Veisluþjónusturnar eru því í beinu sambandi við viðkomandi þegar við á.
Mjög auðvelt er að senda fyrirspurn í gegnum vefinn, en þar koma fram allar þær óskir sem að veisluþjónustur þurfa vita til að geta gert tilboð í veislur.
Smellið hér til að óska eftir veislutilboði.
Mynd: úr safni

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata