Smári Valtýr Sæbjörnsson
Facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum. Þar geta áhugasamir hist og miðlað sögum, myndum, uppskriftum og upplýsingum sín á milli.
Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að skrá sig í grúppuna þannig að áhugasamir geti fylgst með eða tekið þátt og miðlað af sínum fróðleik um veitingabransann. Allir geta sett inn efni og eru hvattir til þess.
Bjóðið öðrum í hópinn sem þið teljið að hefðuð gagn og gaman af.
Facebook hópur:
www.facebook.com/groups/507836412680831/
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






