Smári Valtýr Sæbjörnsson
Facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum. Þar geta áhugasamir hist og miðlað sögum, myndum, uppskriftum og upplýsingum sín á milli.
Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að skrá sig í grúppuna þannig að áhugasamir geti fylgst með eða tekið þátt og miðlað af sínum fróðleik um veitingabransann. Allir geta sett inn efni og eru hvattir til þess.
Bjóðið öðrum í hópinn sem þið teljið að hefðuð gagn og gaman af.
Facebook hópur:
www.facebook.com/groups/507836412680831/
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






