Smári Valtýr Sæbjörnsson
Facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum. Þar geta áhugasamir hist og miðlað sögum, myndum, uppskriftum og upplýsingum sín á milli.
Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að skrá sig í grúppuna þannig að áhugasamir geti fylgst með eða tekið þátt og miðlað af sínum fróðleik um veitingabransann. Allir geta sett inn efni og eru hvattir til þess.
Bjóðið öðrum í hópinn sem þið teljið að hefðuð gagn og gaman af.
Facebook hópur:
www.facebook.com/groups/507836412680831/
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….