Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fabrikkan opnar í Kringlunni í dag
Fabrikkan opnar í Kringlunni í dag, en hún er staðsett „Borgarleikhúsmegin“ í Kringlunni, í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar, þar sem Hard Rock Café var áður.
Gengið er inn á staðinn úr Kringlunni við hliðina á Joe & the Juice, en best er að leggja í bílastæðin Borgarleikhúsmegin og ganga beint inn. Skemmtilegt útisvæði er framan við staðinn og vísar það í hásuður.
Meðfylgjandi myndir og vídeó er af Instagram síðu Fabrikkunnar og sýna framkvæmdirnar síðastliðnar vikur:
- Fabrikkan í Kringlunni
- Fyrsti staffafundurinn á nýju Fabrikkunni
- Fabrikkugerðarmennirnir Fannar og Trausti ánægðir með dagsverkið – Himnasængin komin í gagnið
- Fabrikkan í Kringlunni
- Bakers pride grillið komið til landsins
- Skiltið er mætt! Eddi eldur leikmyndahönnuður er engum líkur
- Krókurinn hér hvar og hvenær sem er
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa













