Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fabrikkan opnar í Kringlunni í dag
Fabrikkan opnar í Kringlunni í dag, en hún er staðsett „Borgarleikhúsmegin“ í Kringlunni, í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar, þar sem Hard Rock Café var áður.
Gengið er inn á staðinn úr Kringlunni við hliðina á Joe & the Juice, en best er að leggja í bílastæðin Borgarleikhúsmegin og ganga beint inn. Skemmtilegt útisvæði er framan við staðinn og vísar það í hásuður.
Meðfylgjandi myndir og vídeó er af Instagram síðu Fabrikkunnar og sýna framkvæmdirnar síðastliðnar vikur:
- Fabrikkan í Kringlunni
- Fyrsti staffafundurinn á nýju Fabrikkunni
- Fabrikkugerðarmennirnir Fannar og Trausti ánægðir með dagsverkið – Himnasængin komin í gagnið
- Fabrikkan í Kringlunni
- Bakers pride grillið komið til landsins
- Skiltið er mætt! Eddi eldur leikmyndahönnuður er engum líkur
- Krókurinn hér hvar og hvenær sem er

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti