Uncategorized
Eyfirskt öl eins og evrópskt
Framkvæmdir við nýja bruggverksmiðju á Árskógssandi í Eyjarfirði hefjast næstu dögum. Í verksmiðjunni verður bruggaður bjór að evrópskri fyrirmynd og er stefnt á að hann komi í hillur vínbúða fyrir næstu verslumannahelgi. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á um 60 milljónir króna en verksmiðjan mun skapa fimm ný störf í byggðarlaginu.
Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson á Árskógssandi standa fyrir framkvæmdunum og stefna þau á 200 þúsund lítra ársframleiðslu innann tveggja ára. „Við vonumst til að byrjað verði að grafa fyrir 300 fermetra verskmiðjuhúsi í næstu viku.
Búið er að ráða tékkneskan bruggmeistara en ekki er komið nafn á ölið. „Við óskum eftir góðum hugmyndum og sá sem kemur með gott nafn verður leystur út með góðum skammti af eyfirsku eðalöli“ segir Agnes.
Greint frá í Fréttablaðinu
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum