Uncategorized
Eyfirskt öl eins og evrópskt
Framkvæmdir við nýja bruggverksmiðju á Árskógssandi í Eyjarfirði hefjast næstu dögum. Í verksmiðjunni verður bruggaður bjór að evrópskri fyrirmynd og er stefnt á að hann komi í hillur vínbúða fyrir næstu verslumannahelgi. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á um 60 milljónir króna en verksmiðjan mun skapa fimm ný störf í byggðarlaginu.
Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson á Árskógssandi standa fyrir framkvæmdunum og stefna þau á 200 þúsund lítra ársframleiðslu innann tveggja ára. „Við vonumst til að byrjað verði að grafa fyrir 300 fermetra verskmiðjuhúsi í næstu viku.
Búið er að ráða tékkneskan bruggmeistara en ekki er komið nafn á ölið. „Við óskum eftir góðum hugmyndum og sá sem kemur með gott nafn verður leystur út með góðum skammti af eyfirsku eðalöli“ segir Agnes.
Greint frá í Fréttablaðinu
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur