Markaðurinn
eSmiley tilboð fyrir veitingastaði og minni mötuneyti – Rafrænt GÁMES eftirlitskerfi
Í ljósi aukins eftirlits og birtingar niðurstaðna hjá m.a. Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur minnum við á eSmiley tilboðið okkar fyrir veitingastaði og minni mötuneyti.
eSmiley er rafrænt GÁMES eftirlitskerfi sem bætir yfirsýn stjórnenda, stuðlar að minni pappírsnotkun, sýnir starfsfólki rétta verkferla og er einfalt í notkun.
Hafið samband við þjónustufulltrúa Tandurs eða sendið fyrirspurn á [email protected] ef þið viljið fá frekari upplýsingar.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla