Freisting
Eru sjónvarpsstöðvar að taka við sér?

Það er gleðiefni að sjá loksins faglærða matreiðslumenn stjórna matreiðsluþætti í sjónarpsstöðvum hér á íslandi, en í langan tíma hafa matreiðsluþættirnir verið með ófaglærðum einstaklingum sem sýna hvernig meðhöndla á hráefni og uppskriftir.
Nýi matreiðsluþátturinn sem um ræðir heitir Matarklúbburinn og er sýndur á Skjánum. Það er einn okkar fremstu matreiðslumönnum á íslandi sem stjórnar þeim þætti, en það er enginn en annar en hún Hrefna Rósa Sætran, eigandi Fiskmarkaðsins og meðlimur í kokkalandsliðinu.
Þarna er um að ræða virkilega skemmtilega þætti sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Hrefna kennir áhorfendum að töfra fram einfalda og ljúffenga rétti og einnig eru sumir réttirnir í veitingahúsastíl, flóknir en þó útfærðir á einfaldan hátt.
Hægt er að nálgast þættina á vef Skjásins með því að smella hér
Matarklúbburinn eru á dagskrá á mánudagskvöldum kl. 20.30.
Þátturinn er síðan endursýndur á miðvikudögum kl. 7.30 að morgni og kl. 12.00 á hádegi, á fimmtudögum kl. 19.30 og á laugardögum kl. 17.30.
Heimasíða Fiskmarkaðsins: www.fiskmarkadurinn.is

Hrefna Rósa Sætran
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





