Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel frá og með deginum í dag til 9. apríl næstkomandi.
Matseðillinn er samansettur af vinsælustu réttum bæði Matar og Drykkjar og Slippsins og er 8 réttir af öllum stærðum og gerðum.
Hér er matseðillinn á engilsaxnesku:

Dried Cod chips, caramilized butter and pickled seaweed
—-
Double smoked lamb with buttermilk and nutmeg
Miðaverð er aðeins 37,5 pund, gjöf en ekki gjald og hvetjum alla að láta vita af þessum viðburði og deila til vini og vandamanna í London.
Hægt er að bóka borð með því að smella hér.
Myndir: Karl Petersson

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun