Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel frá og með deginum í dag til 9. apríl næstkomandi.
Matseðillinn er samansettur af vinsælustu réttum bæði Matar og Drykkjar og Slippsins og er 8 réttir af öllum stærðum og gerðum.
Hér er matseðillinn á engilsaxnesku:

Dried Cod chips, caramilized butter and pickled seaweed
—-
Double smoked lamb with buttermilk and nutmeg
Miðaverð er aðeins 37,5 pund, gjöf en ekki gjald og hvetjum alla að láta vita af þessum viðburði og deila til vini og vandamanna í London.
Hægt er að bóka borð með því að smella hér.
Myndir: Karl Petersson
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra












