Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel frá og með deginum í dag til 9. apríl næstkomandi.
Matseðillinn er samansettur af vinsælustu réttum bæði Matar og Drykkjar og Slippsins og er 8 réttir af öllum stærðum og gerðum.
Hér er matseðillinn á engilsaxnesku:
Miðaverð er aðeins 37,5 pund, gjöf en ekki gjald og hvetjum alla að láta vita af þessum viðburði og deila til vini og vandamanna í London.
Hægt er að bóka borð með því að smella hér.
Myndir: Karl Petersson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa