Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel frá og með deginum í dag til 9. apríl næstkomandi.
Matseðillinn er samansettur af vinsælustu réttum bæði Matar og Drykkjar og Slippsins og er 8 réttir af öllum stærðum og gerðum.
Hér er matseðillinn á engilsaxnesku:

Dried Cod chips, caramilized butter and pickled seaweed
—-
Double smoked lamb with buttermilk and nutmeg
Miðaverð er aðeins 37,5 pund, gjöf en ekki gjald og hvetjum alla að láta vita af þessum viðburði og deila til vini og vandamanna í London.
Hægt er að bóka borð með því að smella hér.
Myndir: Karl Petersson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu












