Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði

Birting:

þann

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel frá og með deginum í dag til 9. apríl næstkomandi.

Matseðillinn er samansettur af vinsælustu réttum bæði Matar og Drykkjar og Slippsins og er 8 réttir af öllum stærðum og gerðum.

Hér er matseðillinn á engilsaxnesku:

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Dried Cod chips, caramilized butter and pickled seaweed
—-
Double smoked lamb with buttermilk and nutmeg

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Arctic char smoked in sheep’s dung, burnt flatbread, horseradish and roes

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Langoustine with seatruffles and dill

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Cod head braised in chicken stock, sugarkelp and honey.

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Lovage potato salat

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Skyr, oats and sorrel

POP UP í London - Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Kleina and caramilized whey custard

Miðaverð er aðeins 37,5 pund, gjöf en ekki gjald og hvetjum alla að láta vita af þessum viðburði og deila til vini og vandamanna í London.

Hægt er að bóka borð með því að smella hér.

 

Myndir: Karl Petersson

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið