Markaðurinn
Ertu ekki örugglega búinn að fá þér MEATER kjöthitamæli?
Ef þú ert ekki búinn að kynna MEATER þráðlausa kjöthitamælinn þá er tækifærið núna!
Þráðlausu kjöthitamælarnir frá MEATER hafa heldur betur slegið í gegn hjá landsmönnum en þeir vinna með WiFi og Bluetooth og hægt er að fylgjast með hitastiginu í appi á snjallsímanum þínum, eða í tölvunni þinni eða spjaldtölvu.
Njóttu þess að grilla í sumar og Láttu Meater kjöthitamælinn passa upp á grillmatinn fyrir þig á meðan þú slakar á.
Bako Ísberg hefur selt MEATER mælanna frá því að þeir komu fyrst til landsins fyrir örfáum árum
HÉR er hægt að skoða og kaupa MEATER mælanna hjá Bako Ísberg.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu