Markaðurinn
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í fallegu umhverfi á Laugarvatni?
Vinastræti Veitingahús óskar að ráða til sín kokk í eldhúsið. Unnið er á 2-2-3 vöktum eða viku frí og viku vinna, opin fyrir því líka.
Við erum lítill fjölskyldurekinn veitingastaður á Laugarvatni. Við einblínum á fersk, íslensk hráefni og erum alltaf að leita af leiðum til að vera betri.
Möguleiki á að leigja herbergi á Laugarvatni.
Starfssvið
Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
Frágangur og geymsla á matvælum.
Allir vinna saman hér á Vinastræti þannig þarft að vera tilbúin að hjálpa allsstaðar.
Aðkoma með birgðahaldi í eldhúsi, pöntunum og frágang hráefna.
Endilega senda ferilskrá á [email protected]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar









