Markaðurinn
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í fallegu umhverfi á Laugarvatni?
Vinastræti Veitingahús óskar að ráða til sín kokk í eldhúsið. Unnið er á 2-2-3 vöktum eða viku frí og viku vinna, opin fyrir því líka.
Við erum lítill fjölskyldurekinn veitingastaður á Laugarvatni. Við einblínum á fersk, íslensk hráefni og erum alltaf að leita af leiðum til að vera betri.
Möguleiki á að leigja herbergi á Laugarvatni.
Starfssvið
Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
Frágangur og geymsla á matvælum.
Allir vinna saman hér á Vinastræti þannig þarft að vera tilbúin að hjálpa allsstaðar.
Aðkoma með birgðahaldi í eldhúsi, pöntunum og frágang hráefna.
Endilega senda ferilskrá á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri









