Bocuse d´Or
Ert þú “on fire” og langar að gerast aðstoðarmaður í Bocuse d’Or?

Ísak Darri aðstoðarmaður Bjarna í forkeppni Bocuse d´Or í júní s.l.
Ísland lenti í 9. sæti í forkeppninni og tryggði sér sæti í aðalkeppni Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði keppnismatreiðslu.
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum aðilum sem taka virkan þátt í undirbúningi og æfingum eftir nánara samkomulagi og samkvæmt settu æfingarplani.
Fyrir í liðinu eru þeir Ísak Darri Þorsteinsson, Ari Jónsson og þjálfari er Viktor Örn Andrésson.
Umsóknir berist á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?