Bocuse d´Or
Ert þú “on fire” og langar að gerast aðstoðarmaður í Bocuse d’Or?
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði keppnismatreiðslu.
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum aðilum sem taka virkan þátt í undirbúningi og æfingum eftir nánara samkomulagi og samkvæmt settu æfingarplani.
Fyrir í liðinu eru þeir Ísak Darri Þorsteinsson, Ari Jónsson og þjálfari er Viktor Örn Andrésson.
Umsóknir berist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi