Bocuse d´Or
Ert þú “on fire” og langar að gerast aðstoðarmaður í Bocuse d’Or?

Ísak Darri aðstoðarmaður Bjarna í forkeppni Bocuse d´Or í júní s.l.
Ísland lenti í 9. sæti í forkeppninni og tryggði sér sæti í aðalkeppni Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði keppnismatreiðslu.
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum aðilum sem taka virkan þátt í undirbúningi og æfingum eftir nánara samkomulagi og samkvæmt settu æfingarplani.
Fyrir í liðinu eru þeir Ísak Darri Þorsteinsson, Ari Jónsson og þjálfari er Viktor Örn Andrésson.
Umsóknir berist á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





