Bocuse d´Or
Ert þú “on fire” og langar að gerast aðstoðarmaður í Bocuse d’Or?

Ísak Darri aðstoðarmaður Bjarna í forkeppni Bocuse d´Or í júní s.l.
Ísland lenti í 9. sæti í forkeppninni og tryggði sér sæti í aðalkeppni Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði keppnismatreiðslu.
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum aðilum sem taka virkan þátt í undirbúningi og æfingum eftir nánara samkomulagi og samkvæmt settu æfingarplani.
Fyrir í liðinu eru þeir Ísak Darri Þorsteinsson, Ari Jónsson og þjálfari er Viktor Örn Andrésson.
Umsóknir berist á [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





