Keppni
Ert þú næsti þjálfari kokkalandsliðsins?
Ertu lærður matreiðslumaður með mikið keppnisskap, keppnisreynslu og skipulagshæfileika?
Kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu haustið 2022 og fram undan er strangt en skemmtilegt æfingaferli. Þjálfari kokkalandsliðsins þarf að hafa mikinn áhuga og metnað fyrir mat og getu til að taka þátt og stýra hópi matreiðslumanna í ógleymanlegri lífsreynslu sem gerir alla að enn betra fagfólki.
Allir sem hafa áhuga á að taka að sér verkefnið eru hvattir til að senda inn umsókn og ferilskrá á [email protected] og þar fást einnig nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 22. janúar nk.
Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar19 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s