Markaðurinn
Er þetta þitt tækifæri
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]
Mikil tækifæri fyrir réttan aðila að koma upp veitingarekstri og veisluþjónustu í ört stækkandi samfélagi þar sem gott pláss er á markaðnum.
Aðstaðan á Garðavöllum er glæsileg, veislusalur til útleigu fyrir um 200 manns í sæti með möguleika á að skipta salnum upp í tvo minni sali. Eldhúsið er fullbúið góðum tækjum ásamt borðbúnaði og öðru sem nauðsynlegt er til veitingareksturs.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars og skal umsóknum skilað á netfangið: [email protected]
Stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Facebook: Garðavöllur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa







