Markaðurinn
Er þetta þitt tækifæri
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]
Mikil tækifæri fyrir réttan aðila að koma upp veitingarekstri og veisluþjónustu í ört stækkandi samfélagi þar sem gott pláss er á markaðnum.
Aðstaðan á Garðavöllum er glæsileg, veislusalur til útleigu fyrir um 200 manns í sæti með möguleika á að skipta salnum upp í tvo minni sali. Eldhúsið er fullbúið góðum tækjum ásamt borðbúnaði og öðru sem nauðsynlegt er til veitingareksturs.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars og skal umsóknum skilað á netfangið: [email protected]
Stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Facebook: Garðavöllur
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun19 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 minutes síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda