Markaðurinn
Er þetta þitt tækifæri
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum.
Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]
Mikil tækifæri fyrir réttan aðila að koma upp veitingarekstri og veisluþjónustu í ört stækkandi samfélagi þar sem gott pláss er á markaðnum.
Aðstaðan á Garðavöllum er glæsileg, veislusalur til útleigu fyrir um 200 manns í sæti með möguleika á að skipta salnum upp í tvo minni sali. Eldhúsið er fullbúið góðum tækjum ásamt borðbúnaði og öðru sem nauðsynlegt er til veitingareksturs.
Umsóknarfrestur er til og með 21. mars og skal umsóknum skilað á netfangið: [email protected]
Stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Facebook: Garðavöllur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati