Markaðurinn
Er Sjávarkjallarinn að breytast í pizzustað?
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu.
Bransinn las fróðlegann pistil inn á vef Eyjan.is, þar sem greint er frá ungum athafnamönnum á milli tvítugs og þrítugs sem kenndir eru við veitingafyrirtækið Foodco, sem nýverið keypti Sjávarkjallarann, en samkvæmt heimildum þeirra hjá Eyjan.is þá er mikil þensla á fyrirtækinu Foodco.
Þá vaknar ósjálfrátt upp sú spurning um hvort að Sjávakjallarinn sé inní þeirra áætlun um að selja pizzur í stað hins fræga humarrétt „Pick me up“ ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin