Markaðurinn
Er Sjávarkjallarinn að breytast í pizzustað?
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu.
Bransinn las fróðlegann pistil inn á vef Eyjan.is, þar sem greint er frá ungum athafnamönnum á milli tvítugs og þrítugs sem kenndir eru við veitingafyrirtækið Foodco, sem nýverið keypti Sjávarkjallarann, en samkvæmt heimildum þeirra hjá Eyjan.is þá er mikil þensla á fyrirtækinu Foodco.
Þá vaknar ósjálfrátt upp sú spurning um hvort að Sjávakjallarinn sé inní þeirra áætlun um að selja pizzur í stað hins fræga humarrétt „Pick me up“ ?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri