Markaðurinn
Er Sjávarkjallarinn að breytast í pizzustað?
Eldbakaðar Eldsmiðju-pítsur þykja langbestu pítsur bæjarins og í yfir tuttugu ár hafa þær verið eldbakaðar í lítilli kjallaraholu á horni Bragagötu og Freyjugötu.
Bransinn las fróðlegann pistil inn á vef Eyjan.is, þar sem greint er frá ungum athafnamönnum á milli tvítugs og þrítugs sem kenndir eru við veitingafyrirtækið Foodco, sem nýverið keypti Sjávarkjallarann, en samkvæmt heimildum þeirra hjá Eyjan.is þá er mikil þensla á fyrirtækinu Foodco.
Þá vaknar ósjálfrátt upp sú spurning um hvort að Sjávakjallarinn sé inní þeirra áætlun um að selja pizzur í stað hins fræga humarrétt „Pick me up“ ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





