Frétt
Er rannsóknarstofu eldamennska marktæk í Michelin stjörnugjöf ?
Þetta er eitt helsta deiluefni stjörnukokka nú um stundir og nægir þar að nefna Marco Pierre White ( www.marcopierrewhite.org ) sem hefur verið að gagnrýna eldamennsku Heston Blumenthal á The Fat Duck (www.fatduck.co.uk ) í Bretlandi, einnig hafa stéttabræður þeirra eldað grátt silfur á Spáni en þar gagnrýnir Santi Santamaría ( www.canfabes.com ) Ferran Adria á El Bulli ( www.elbulli.com ) fyrir hans eldamennsku segir hana ekki nógu jarðbundna.
Áður en lengra er haldið skal það upplýst að allir þessir aðilar hafa veitingastað sem hlotið hefur 3 Michelin stjörnur, sumir á fleiri stöðum. Gaman væri að fá smá umræðu um hvort það séu engin landamæri í matargerð, er bara nóg ef einhver er tilbúinn að kaupa.
Greinin um Bretana er á www.chefconference.co.uk
Greinin um Spánverjana er á berlingske.dk. bein vefslóð
Teikningin er eftir Claus Bigum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024