Freisting
Enn fjölgar framtíðar-fagmönnum okkar
Bakara-, og Framtíðarkokkarnir fjölga hjá uppskriftarhorni Mbl.is og eru það Örvar Birgisson landsliðsbakari og Gunnar Karl Gíslason landsliðskokkur sem hafa bæst við.
Örvar sýnir landsmönnum hvernig eigi að meðhöndla og útbúa kransaköku fyrir fermingarnar og Gunnar Karl tekur landsmenn til Danaveldis og sýnir okkur nýjan vínkil með rifjasteikina, og síðast en ekki síðst, snillingarnir Bjarni og Ragnar taka smá forleik á fermingarnar.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast