Frétt
Engin jólahlaðborð í ár? – Verða jólaplattarnir trendið í ár? Sjáðu jólaplattana frá árinu 2017 hér
Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar á samfélagsmiðlum og fleiri stöðum.
„Það segir sig sjálft að ef veitingastaðir geta bara tekið á móti jafnvel helmingi færri gestum nú en venjulega hefur það áhrif á reksturinn,“
segir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður Matvís í samtali við Morgunblaðið. Hann segir jafnframt að í eðlilegu árferði væru stórar veislur framundan, svo sem jólahlaðborð og veislur sem frestað var vegna kórónuveirunnar fyrr á árinu.
Veitingageirinn.is hefur heimild fyrir því að það eru mörg hótel og veitingahús sem hafa hug á því að bjóða einungis upp á jólaplatta í ár.
Sjá einnig:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann