Markaðurinn
Endurráðning Starfsfólks Kjötbankans

Eftir viðamikla endurskipulagningu stjórnar og starfsmanna Kjötbankans ehf, hefur verið ákveðið að endurráða alla núverandi starfsmenn fyrirtækisins.
Endurskipulagning hefur staðið yfir á rekstri fyrirtækisins síðustu 2 mánuði með öflugri þátttöku starfsmanna og má segja að í dag sé fyrirtækið komið í góðan rekstur. Stöðug endurskoðun framleiðsluferla mun eiga sér stað í ljósi markaðsaðstæðna.
Fyrir hönd eigenda og starfsfólks
Helgi Einarsson
Framkvæmdastjóri
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





