Markaðurinn
Endurráðning Starfsfólks Kjötbankans
Eftir viðamikla endurskipulagningu stjórnar og starfsmanna Kjötbankans ehf, hefur verið ákveðið að endurráða alla núverandi starfsmenn fyrirtækisins.
Endurskipulagning hefur staðið yfir á rekstri fyrirtækisins síðustu 2 mánuði með öflugri þátttöku starfsmanna og má segja að í dag sé fyrirtækið komið í góðan rekstur. Stöðug endurskoðun framleiðsluferla mun eiga sér stað í ljósi markaðsaðstæðna.
Fyrir hönd eigenda og starfsfólks
Helgi Einarsson
Framkvæmdastjóri
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum