Keppni
Elit art of martini úrslit
Úrslitakvöld elit art of martini keppninnar fór fram á Slippbarnum 28. júní síðastliðinn.
Þeir þrír sem lentu í efstu þrem sætunum voru Bjartur Daly frá Rosenberg Reykjavík, Martyn Lourenco frá KOL og Jónmundur Þorsteinsson frá Apótekinu.
Sigurvegari keppninnar var Jónmundur Þorsteinsson en hann keppti í stað Jónas Heiðarr með drykkinn The Grapest Martini. Mun hann því keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu lokakeppninni sem fer fram á Ibiza í lok september.
Karl K Karlsson, umboðsaðili elit ultra luxury vodka á Íslandi, þakkar öllum þeim barþjónum sem tóku þátt og fyrir frábæra frammistöðu á úrslitakvöldinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður








