Keppni
Elit art of martini úrslit
Úrslitakvöld elit art of martini keppninnar fór fram á Slippbarnum 28. júní síðastliðinn.
Þeir þrír sem lentu í efstu þrem sætunum voru Bjartur Daly frá Rosenberg Reykjavík, Martyn Lourenco frá KOL og Jónmundur Þorsteinsson frá Apótekinu.
Sigurvegari keppninnar var Jónmundur Þorsteinsson en hann keppti í stað Jónas Heiðarr með drykkinn The Grapest Martini. Mun hann því keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu lokakeppninni sem fer fram á Ibiza í lok september.
Karl K Karlsson, umboðsaðili elit ultra luxury vodka á Íslandi, þakkar öllum þeim barþjónum sem tóku þátt og fyrir frábæra frammistöðu á úrslitakvöldinu.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








