Keppni
Elit art of martini úrslit
Úrslitakvöld elit art of martini keppninnar fór fram á Slippbarnum 28. júní síðastliðinn.
Þeir þrír sem lentu í efstu þrem sætunum voru Bjartur Daly frá Rosenberg Reykjavík, Martyn Lourenco frá KOL og Jónmundur Þorsteinsson frá Apótekinu.
Sigurvegari keppninnar var Jónmundur Þorsteinsson en hann keppti í stað Jónas Heiðarr með drykkinn The Grapest Martini. Mun hann því keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu lokakeppninni sem fer fram á Ibiza í lok september.
Karl K Karlsson, umboðsaðili elit ultra luxury vodka á Íslandi, þakkar öllum þeim barþjónum sem tóku þátt og fyrir frábæra frammistöðu á úrslitakvöldinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics