Keppni
Elit art of martini Final Reykjavik 2017 28. júní
Alþjóðlega kokteilkeppnin elit art of martini fer nú fram í annað sinn í Reykjavík og úrslitin verða haldin á Slippbarnum.
Átta barþjónar etja kappi, þar sem hver og einn kynnir sína útgáfu af martini kokteil.
Sigurvegari keppninnar mun keppa fyrir Íslands hönd á Ibiza í september, þar sem samankoma sigurvegarar í sömu keppni frá 60 mismunandi borgum víðs vegar um heiminn.
Barþjónarnir átta sem taka þátt eru:
- Baldur Hraunfjörð – Matur og Drykkur
- Baldur Þór Bjarnason – KOPAR
- Bjartur Daly Þórhallsson – Rosenberg Reykjavík
- Jóhann B. Jónasson – Frederiksen Ale House
- Jónas Heiðarr – Apotek kitchen bar
- Martyn Santos Silva Lourenco – Kol
- Patrick Örn Hansen – Public House – Gastropub
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
Fyrsti keppandi stígur á svið kl. 18 og verður tilboð á barnum á meðan keppninni stendur.
Hvetjum alla til að koma og styðja við bakið á sínum barþjón.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….