Vertu memm

Keppni

Elit art of martini Final Reykjavik 2017 28. júní

Birting:

þann

Á Slippbarnum - Elit art of martini Final Reykjavik 2017

Alþjóðlega kokteilkeppnin elit art of martini fer nú fram í annað sinn í Reykjavík og úrslitin verða haldin á Slippbarnum.

Átta barþjónar etja kappi, þar sem hver og einn kynnir sína útgáfu af martini kokteil.

Sigurvegari keppninnar mun keppa fyrir Íslands hönd á Ibiza í september, þar sem samankoma sigurvegarar í sömu keppni frá 60 mismunandi borgum víðs vegar um heiminn.

Barþjónarnir átta sem taka þátt eru:

  • Baldur Hraunfjörð – Matur og Drykkur
  • Baldur Þór Bjarnason – KOPAR
  • Bjartur Daly Þórhallsson – Rosenberg Reykjavík
  • Jóhann B. Jónasson – Frederiksen Ale House
  • Jónas Heiðarr – Apotek kitchen bar
  • Martyn Santos Silva Lourenco – Kol
  • Patrick Örn Hansen – Public House – Gastropub
  • Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social

Fyrsti keppandi stígur á svið kl. 18 og verður tilboð á barnum á meðan keppninni stendur.

Hvetjum alla til að koma og styðja við bakið á sínum barþjón.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið