Keppni
Elit art of martini Final Reykjavik 2017 28. júní
Alþjóðlega kokteilkeppnin elit art of martini fer nú fram í annað sinn í Reykjavík og úrslitin verða haldin á Slippbarnum.
Átta barþjónar etja kappi, þar sem hver og einn kynnir sína útgáfu af martini kokteil.
Sigurvegari keppninnar mun keppa fyrir Íslands hönd á Ibiza í september, þar sem samankoma sigurvegarar í sömu keppni frá 60 mismunandi borgum víðs vegar um heiminn.
Barþjónarnir átta sem taka þátt eru:
- Baldur Hraunfjörð – Matur og Drykkur
- Baldur Þór Bjarnason – KOPAR
- Bjartur Daly Þórhallsson – Rosenberg Reykjavík
- Jóhann B. Jónasson – Frederiksen Ale House
- Jónas Heiðarr – Apotek kitchen bar
- Martyn Santos Silva Lourenco – Kol
- Patrick Örn Hansen – Public House – Gastropub
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
Fyrsti keppandi stígur á svið kl. 18 og verður tilboð á barnum á meðan keppninni stendur.
Hvetjum alla til að koma og styðja við bakið á sínum barþjón.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum