Uncategorized
Elísabet Alba á leið til NM í Stavanger
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, yfirþjónn á Vox Restaurant, er lögð af stað til Noregs og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Norðurlandakeppni Vínþjóna, sem verður 1. og 2. júlí. Á sama tíma verður á sama stað haldin keppni Bocuse d’Or Europe, fyrsta meistarakeppni Noregs um opnun á ostrum, ráðstefna um Food for the Future og stór sýning fyrir veitingahúsabransann.
Með Ölbu í för er Ólafur Örn Ólafsson, nýkjörinn forseti vínþjónasamtakanna og mun hann senda myndir og pistla frá Stavanger. Það er án efa einn af stærstu viðburðum sem hefur átt sér stað á Norðurlöndum, og fellur vel í dagskrá „Stavanger menningarborg Evrópu 2008“.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?