Uncategorized
Elísabet Alba á leið til NM í Stavanger
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, yfirþjónn á Vox Restaurant, er lögð af stað til Noregs og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Norðurlandakeppni Vínþjóna, sem verður 1. og 2. júlí. Á sama tíma verður á sama stað haldin keppni Bocuse d’Or Europe, fyrsta meistarakeppni Noregs um opnun á ostrum, ráðstefna um Food for the Future og stór sýning fyrir veitingahúsabransann.
Með Ölbu í för er Ólafur Örn Ólafsson, nýkjörinn forseti vínþjónasamtakanna og mun hann senda myndir og pistla frá Stavanger. Það er án efa einn af stærstu viðburðum sem hefur átt sér stað á Norðurlöndum, og fellur vel í dagskrá „Stavanger menningarborg Evrópu 2008“.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





