Frétt
Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Melbourne í Ástralíu þar sem 50 bestu veitingastaðir árið 2017 voru kynntir. Það var Eleven Madison Park í New York sem sigraði, en staðurinn er í eigu matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara.
Smellið hér til að skoða listann yfir 50 bestu veitingastaði árið 2017.
Hér er hægt að skoða listann yfir þá staði sem lentu í 51. til 100. sæti.
Mynd: theworlds50best.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora