Frétt
Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Melbourne í Ástralíu þar sem 50 bestu veitingastaðir árið 2017 voru kynntir. Það var Eleven Madison Park í New York sem sigraði, en staðurinn er í eigu matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara.
Smellið hér til að skoða listann yfir 50 bestu veitingastaði árið 2017.
Hér er hægt að skoða listann yfir þá staði sem lentu í 51. til 100. sæti.
Mynd: theworlds50best.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði