Frétt
Eldislax ekki til á Íslandi
Samkvæmt heimildum fréttastofu Freisting.is, þá er nær ómögulegt fyrir veitingahús að versla lax fyrir staði sína frá fisksölum.
Ástæðan er að laxeldistöðvar fá mjög hátt heimsmarkaðsverð og hafa þar af leiðandi sent út alla framleiðslu sína á íslenskum eldislaxi og eftir er um 3 tonn á viku sem laxeldistöðvar hafa síðan skipt bróðurlega á milli fisksala.
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Furðufiska fór þá á leið að flytja inn eldislax frá Noregi og selur meðal annars til Hagkaupa, veitingastaði ofl.
Ekki er vitað hvað skortur á eldislaxi hér á íslandi varir lengi, en sérfræðingar segja að það gæti verið allt að 12 mánuði.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum






