Markaðurinn
Ekran yfirtekur GV Heildverslun

Nú hefur Ekran tekið við vörulager og umboðum GV Heildverslunar. Fellur þetta vel að rekstri Ekrunnar og mun styrkja fyrirtækið enn frekar á sínu sviði.
Meðal umboða og vörumerkja sem flytjast yfir verða Debic, Snæfiskur, Valrhona, Bardinet, Delmotte, Confiserie, Boiron, Mas Port, Gutspring, Pan, Pfalzgraf og Renna svo eitthvað sé nefnt.
Unnið er hörðum höndum að flytja vörulagerinn yfir í vöruhús fyrirtækisins og mun Ekran geta hafið sölu á vörunum strax eftir helgi.
Þeir Guðmundur Hallgrímsson og Birgir Karl Ólafsson fyrrverandi starfsmenn GV Heildverslunar hafa hafið störf hjá Ekrunni og bjóðum við þá hjartanlega velkomna.
Til að panta hjá Ekrunni eða fá frekari upplýsingar þá er síminn 530-8500 og fax 530-8501 einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]
f.h starfsfólks Ekrunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





