Markaðurinn
Ekran yfirtekur GV Heildverslun

Nú hefur Ekran tekið við vörulager og umboðum GV Heildverslunar. Fellur þetta vel að rekstri Ekrunnar og mun styrkja fyrirtækið enn frekar á sínu sviði.
Meðal umboða og vörumerkja sem flytjast yfir verða Debic, Snæfiskur, Valrhona, Bardinet, Delmotte, Confiserie, Boiron, Mas Port, Gutspring, Pan, Pfalzgraf og Renna svo eitthvað sé nefnt.
Unnið er hörðum höndum að flytja vörulagerinn yfir í vöruhús fyrirtækisins og mun Ekran geta hafið sölu á vörunum strax eftir helgi.
Þeir Guðmundur Hallgrímsson og Birgir Karl Ólafsson fyrrverandi starfsmenn GV Heildverslunar hafa hafið störf hjá Ekrunni og bjóðum við þá hjartanlega velkomna.
Til að panta hjá Ekrunni eða fá frekari upplýsingar þá er síminn 530-8500 og fax 530-8501 einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]
f.h starfsfólks Ekrunnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





