Markaðurinn
Ekran og Unilever Food Solutions
Við erum stolt að segja frá því að Ekran hefur tekið við dreifingu á vörum frá Unilever Food Soulutions.
Þetta eru vörumerki eins og Knorr, Hellmann´s, Maizena, Lipton og Carte D´or. Allt eru þetta heimsþekkt vörumerki sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land. Við erum spennt að hjálpa ykkur að uppgötva nýju uppáhalds vörurnar ykkar!
Skoðið nánar hér: www.ekran.is/unilever
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði