Markaðurinn
Ekran í samstarfi við Lostæti bauð upp á girnilega götubita-veislu fyrir starfsfólk Alcoa álversins – Vídeó
Ekran bauð sér í mat hjá Alcoa Fjarðaál, í samstarfi við Lostæti. Fyrirtækin tvö hentu upp glæsilegri street food veislu fyrir starfsfólk álversins. Á boðstólnum voru m.a. taco, mini hamborgarar, bao buns, kjúklingaspjót og franskar.
Í eftirrétt var m.a. súkkulaði- og vanilluís frá Emmessís og súkkulaðieggin og Panna Cotta hringir frá Debic.
Allar vörurnar finnur þú í vefverslun Ekrunnar.
Vídeó

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun