Markaðurinn
Ekran í samstarfi við Lostæti bauð upp á girnilega götubita-veislu fyrir starfsfólk Alcoa álversins – Vídeó
Ekran bauð sér í mat hjá Alcoa Fjarðaál, í samstarfi við Lostæti. Fyrirtækin tvö hentu upp glæsilegri street food veislu fyrir starfsfólk álversins. Á boðstólnum voru m.a. taco, mini hamborgarar, bao buns, kjúklingaspjót og franskar.
Í eftirrétt var m.a. súkkulaði- og vanilluís frá Emmessís og súkkulaðieggin og Panna Cotta hringir frá Debic.
Allar vörurnar finnur þú í vefverslun Ekrunnar.
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





