Markaðurinn
Ekran – framúrskarandi fyrirtæki
Ekran er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2017, annað árið í röð. Við fögnum að sjálfsögðu þeim góða árangri og höldum okkar striki í góðum viðskiptaháttum og þjónustu.
Sprengidagur nálgast!
Uppáhalds dagur margra íslendinga nálgast og í tilefni af því erum við með gular hálfbaunir á tilboði, sem eru auðvitað algjört lykilatriði í baunasúpuna með saltkjötinu. Einnig eru rófur og kartöflur í teningum á tilboði.
Kjöt á tilboði
Við erum með skemmtilegt úrval af kjöti á tilboði þessa vikuna. Svínahnakki, nauta culotte, kálfa culotte og nautabuff sem eru ný hjá okkur.
Það þarf ekki að vera mikið mál að skella í góða eftirrétti…
Við erum með dásamlegu eftirréttina Panna Cotta og Crème brulée frá Debic á tilboði hjá okkur. Snilldin við vörurnar frá Debic er hvað það er ofureinfalt að skella í þessa góðu eftirrétti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman