Markaðurinn
Ekran: Ert þú tilbúin í ekta ítalska kaffiupplifun?
Ekran hefur nú tekið yfir innflutning, sölu og dreifingu ítalska kaffivörumerkinu Segafredo Zanetti.
Ítalski kaffikaupmaðurinn Mr. Massimo Zanetti hóf sölu á Segafredo kaffinu árið 1988, en fjölskyldan hans hafði starfað í kaffigeiranum í tvær kynslóðir. Zanetti hefur alla tíð lagt mikla ástríðu í kaffið sitt enda hefur það slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum.
Við hlökkum til að kynna ykkur fyrir Segafredo, hafðu samband við söludeild Ekrunnar til að fá nánari upplýsingar eða á heimasíðu Ekrunnar www.ekran.is
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






