Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

Ekki nógu margir kokkar á landinu til að anna eftirspurn

Birting:

þann

Níels Sigurður Olgeirsson, formaður matvæla- og veitingafélags Íslands - MATVÍS

Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum mat- og framreiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er gríðarlegt og algengt að nemar séu látnir vinna sextán tíma á dag.

„Jú það er mjög mikil eftirspurn bæði eftir matreiðslumönnum og framreiðslumönnum. Fjölgun veitingastaða er þvílík að við höfum ekki náð að auka nýliðunina í samræmi við það,“

segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður matvæla- og veitingafélags Íslands í samtali við fréttastofu stöðvar tvö.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa ásamt horfa á frétt þar sem rætt er við Níels með því að smella hér.

 

Mynd: skjáskot úr fréttum Stöðvar 2

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið