Markaðurinn
Ekki missa af Diplomatico viðburðum næstu viku
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast umhverfinu í Venesúela sterkum böndum.
Einnig mun hann veita fróðleik og svara spurning um Diplomatico kokteil keppnina Artisans of Taste sem mun fara fram í haust. Andri Viceman ætlar einnig að stíga á svið og deila með okkur sinni reynslu af íslenskum jurtum og afurðum í kokteilgerð.
Út vikuna verður hægt að heimsækja Kokteilbarinn og gæða sér á fjölbreyttum Diplomatico kokteilum.
Frekari upplýsingar má finna hér, endilega staðfestið þátttöku á viðburðarsíðunni.
Diplomatico masterclass | Facebook
Educational event with Andri Viceman & Miguel Escandell | Facebook
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park









