Markaðurinn
Ekki missa af Diplomatico viðburðum næstu viku
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast umhverfinu í Venesúela sterkum böndum.
Einnig mun hann veita fróðleik og svara spurning um Diplomatico kokteil keppnina Artisans of Taste sem mun fara fram í haust. Andri Viceman ætlar einnig að stíga á svið og deila með okkur sinni reynslu af íslenskum jurtum og afurðum í kokteilgerð.
Út vikuna verður hægt að heimsækja Kokteilbarinn og gæða sér á fjölbreyttum Diplomatico kokteilum.
Frekari upplýsingar má finna hér, endilega staðfestið þátttöku á viðburðarsíðunni.
Diplomatico masterclass | Facebook
Educational event with Andri Viceman & Miguel Escandell | Facebook

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri