Markaðurinn
Ekki missa af Diplomatico viðburðum næstu viku
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast umhverfinu í Venesúela sterkum böndum.
Einnig mun hann veita fróðleik og svara spurning um Diplomatico kokteil keppnina Artisans of Taste sem mun fara fram í haust. Andri Viceman ætlar einnig að stíga á svið og deila með okkur sinni reynslu af íslenskum jurtum og afurðum í kokteilgerð.
Út vikuna verður hægt að heimsækja Kokteilbarinn og gæða sér á fjölbreyttum Diplomatico kokteilum.
Frekari upplýsingar má finna hér, endilega staðfestið þátttöku á viðburðarsíðunni.
Diplomatico masterclass | Facebook
Educational event with Andri Viceman & Miguel Escandell | Facebook
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur