Markaðurinn
Ekki missa af Diplomatico viðburðum næstu viku
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast umhverfinu í Venesúela sterkum böndum.
Einnig mun hann veita fróðleik og svara spurning um Diplomatico kokteil keppnina Artisans of Taste sem mun fara fram í haust. Andri Viceman ætlar einnig að stíga á svið og deila með okkur sinni reynslu af íslenskum jurtum og afurðum í kokteilgerð.
Út vikuna verður hægt að heimsækja Kokteilbarinn og gæða sér á fjölbreyttum Diplomatico kokteilum.
Frekari upplýsingar má finna hér, endilega staðfestið þátttöku á viðburðarsíðunni.
Diplomatico masterclass | Facebook
Educational event with Andri Viceman & Miguel Escandell | Facebook
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









