Frétt
Ekki með starfsleyfi til að framleiða hákarl
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna þess að framleiðandinn er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. OJK hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Úrvals hákarl
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 13.12.2022 og 1.1.2023
- Strikamerki: 5694230087303
- Nettómagn: 100 g
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Ábyrgðaraðili og dreifingaraðili: Ó. Johnson & Kaaber, Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík.
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Hraðbúðin Hellissandi, Hagkaup, Kostur, BL ehf., Kaupfélag V-Húnvetninga, 10-11, Extra,Plúsmarkaðurinn og Krónan
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til Ó. Johnson & Kaaber.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






