Frétt
Ekki með starfsleyfi til að framleiða hákarl
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna þess að framleiðandinn er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. OJK hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Úrvals hákarl
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 13.12.2022 og 1.1.2023
- Strikamerki: 5694230087303
- Nettómagn: 100 g
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Ábyrgðaraðili og dreifingaraðili: Ó. Johnson & Kaaber, Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík.
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Hraðbúðin Hellissandi, Hagkaup, Kostur, BL ehf., Kaupfélag V-Húnvetninga, 10-11, Extra,Plúsmarkaðurinn og Krónan
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til Ó. Johnson & Kaaber.
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“