Vertu memm

Freisting

Ekki er öll vitleysan eins…

Birting:

þann

Roy Parr

Breskur matreiðslumaðurinn Roy Parr 50 ára sem hafði unnið á veitingastaðnum Café Bridge in Gateshead og fjárfest einnig í staðnum fékk heldur leiðinlegar fréttir þegar honum barst til eyrna að loka ætti staðnum, gæinn snappaði alveg og gekk um staðinn með hamar og braut allt og bramlaði.  Námu skemmdirnar um 5000 pundum (rúmlega 1 milljón ísl. króna).

Hann var settur fyrir dómara og þá kom upp einkennileg staða því nýji eigandinn vildi ráða hann áfram vegna færni hans í faginu ,einnig kom fram í réttinum að Parr væri í meðferð vegna skapofsans .

Dómarinn dæmdi hann í 500 punda sekt og 18 mánaða samfélagsþjónustu.

Þekkið þið einhvern íslenskan sem þessi saga gæti átt við, það geri ég.

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið