Freisting
Ekki er öll vitleysan eins…

Breskur matreiðslumaðurinn Roy Parr 50 ára sem hafði unnið á veitingastaðnum Café Bridge in Gateshead og fjárfest einnig í staðnum fékk heldur leiðinlegar fréttir þegar honum barst til eyrna að loka ætti staðnum, gæinn snappaði alveg og gekk um staðinn með hamar og braut allt og bramlaði. Námu skemmdirnar um 5000 pundum (rúmlega 1 milljón ísl. króna).
Hann var settur fyrir dómara og þá kom upp einkennileg staða því nýji eigandinn vildi ráða hann áfram vegna færni hans í faginu ,einnig kom fram í réttinum að Parr væri í meðferð vegna skapofsans .
Dómarinn dæmdi hann í 500 punda sekt og 18 mánaða samfélagsþjónustu.
Þekkið þið einhvern íslenskan sem þessi saga gæti átt við, það geri ég.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





