Freisting
Ekki er öll vitleysan eins…

Breskur matreiðslumaðurinn Roy Parr 50 ára sem hafði unnið á veitingastaðnum Café Bridge in Gateshead og fjárfest einnig í staðnum fékk heldur leiðinlegar fréttir þegar honum barst til eyrna að loka ætti staðnum, gæinn snappaði alveg og gekk um staðinn með hamar og braut allt og bramlaði. Námu skemmdirnar um 5000 pundum (rúmlega 1 milljón ísl. króna).
Hann var settur fyrir dómara og þá kom upp einkennileg staða því nýji eigandinn vildi ráða hann áfram vegna færni hans í faginu ,einnig kom fram í réttinum að Parr væri í meðferð vegna skapofsans .
Dómarinn dæmdi hann í 500 punda sekt og 18 mánaða samfélagsþjónustu.
Þekkið þið einhvern íslenskan sem þessi saga gæti átt við, það geri ég.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





