Frétt
Eitt vinsælasta veitingahús landsins tvöfaldast
Veitingastaður IKEA á Íslandi er einn vinsælasti IKEA veitingastaður í heimi. Nú er svo komið að vinsældirnar eru nánast of miklar og því er verið að tvöfalda staðinn. Það verður hrein viðbót við matsalinn en maturinn á nýja svæðinu verður í fínni kantinum og andrúmsloftið verður afslappaðra.
Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir fjárfestinguna nema um sex hundruð milljónum króna. Til gamans má geta að Þórarinn er bakarameistari að mennt.
Líkt og áður segir verður veitingastaðurinn tvöfaldaður en sætum verður fjölgað úr 250 í 500. Þórarinn segir eldri hluta staðarins verða óbreyttan, þar sem áfram verður hægt að fá sér klassísku kjötbollurnar, en notalegri stemning verður í nýja hlutanum.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars