Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur TEXTURE í London plana opnun á nýjum stað
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að undirbúa opnun á nýjum stað.
Nýi staðurinn verður meira casual og vínmenningu gert hátt undir höfði, staðurinn verður í miðborginni og heitir einfaldlega 28-50.
Staðurinn er sextíu sæta sem leggur áherslu á klassiska franska eldamennsku undir yfirsýn Agnars en yfirmatreiðslumaður verður Paul Walsh fyrrum sous chef hjá Gordon Ramsey holdings á 3 Michelin stjörnu staðnum á Royal Hospital Road í Chelsea.
Reiknað er með að staðurinn opni í júni 2010.
Mynd: 2850.co.uk

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð