Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur TEXTURE í London plana opnun á nýjum stað
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að undirbúa opnun á nýjum stað.
Nýi staðurinn verður meira casual og vínmenningu gert hátt undir höfði, staðurinn verður í miðborginni og heitir einfaldlega 28-50.
Staðurinn er sextíu sæta sem leggur áherslu á klassiska franska eldamennsku undir yfirsýn Agnars en yfirmatreiðslumaður verður Paul Walsh fyrrum sous chef hjá Gordon Ramsey holdings á 3 Michelin stjörnu staðnum á Royal Hospital Road í Chelsea.
Reiknað er með að staðurinn opni í júni 2010.
Mynd: 2850.co.uk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum