Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur TEXTURE í London plana opnun á nýjum stað
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að undirbúa opnun á nýjum stað.
Nýi staðurinn verður meira casual og vínmenningu gert hátt undir höfði, staðurinn verður í miðborginni og heitir einfaldlega 28-50.
Staðurinn er sextíu sæta sem leggur áherslu á klassiska franska eldamennsku undir yfirsýn Agnars en yfirmatreiðslumaður verður Paul Walsh fyrrum sous chef hjá Gordon Ramsey holdings á 3 Michelin stjörnu staðnum á Royal Hospital Road í Chelsea.
Reiknað er með að staðurinn opni í júni 2010.
Mynd: 2850.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






