Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur TEXTURE í London plana opnun á nýjum stað
Já það er engin lognmolla í kringum þá félaga Xavier og Agnar, nýbúnir að landa fyrstu Michelin stjörnunni og strax komnir á kaf við að undirbúa opnun á nýjum stað.
Nýi staðurinn verður meira casual og vínmenningu gert hátt undir höfði, staðurinn verður í miðborginni og heitir einfaldlega 28-50.
Staðurinn er sextíu sæta sem leggur áherslu á klassiska franska eldamennsku undir yfirsýn Agnars en yfirmatreiðslumaður verður Paul Walsh fyrrum sous chef hjá Gordon Ramsey holdings á 3 Michelin stjörnu staðnum á Royal Hospital Road í Chelsea.
Reiknað er með að staðurinn opni í júni 2010.
Mynd: 2850.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025