Frétt
Egg og sinnep ekki tilgreind á þorrabakka hjá Múlakaffi
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi eða eggjum við neyslu á Hjónabakka, þorramatur fyrir tvo frá Múlakaffi. Fyrirtækið Múlakaffi hefur hafið innköllun með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Þeim sem ekki hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi og eggjum stafar ekki hætta af vörunni.
Vörumerki: Múlakaffi
Vöruheiti: Hjónabakki, þorramatur fyrir tvo
Strikanúmer: 5694310450157
Best fyrir dagsetningar: 17.01.2021 og 23.01.2021
Framleiðandi: Múlakaffi
Framleiðsluland: Ísland
Dreifingaraðili: Múlakaffi
Dreifing: Verslanir Krónunnar og Melabúðin
Neytendur sem keypt hafa vöruna geta skilað henni þar sem hún var keypt.
Mynd: aðsend

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun