Markaðurinn
Eftirréttur og Konfektmoli ársins 2025 – Skráning hafin
Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu og skráning er hafin.
Alltaf spennandi nýjungar sem koma fram og ótrúlega spennandi bragðsamsetningar og fallegt útlit. Dagurinn er alltaf skemmtilegur og minnistæður.
Þema ársins er carnival
Skylduhráefni fyrir Eftirréttur ársins & Konfektmoli ársins eru þrjú
Cacao Barry Lactée Supérieure 38% – Mjólkursúkkulaði sem er einstaklega fjölhæft í notkun.
Capfruit Fruit Purée d’Ananas – Frosið ananasmauk sem inniheldur engin aukaefni, hvorki litar- né bragðefni, aðeins hreinan, náttúrulegan ávöxt. Bjartur litur og sætt bragð.
NOROHY Vanilla Beans Paste – Úr hreinum vanillubaunum frá Madagaskar. Djúpt, ilmandi bragð. Engin aukefni eða bragðbætiefni.
Í verðlaun er glæsilegt námskeið á vegum Cacao Barry sem gefur einstakt tækifæri til að efla bæði kunnáttu og tengslanet í alþjóðlegu umhverfi. Tækifæri til að dýpka þekkingu sína og læra af fremstu sérfræðingum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







