Markaðurinn
Eftirréttur og Konfektmoli ársins 2025 – Skráning hafin
Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu og skráning er hafin.
Alltaf spennandi nýjungar sem koma fram og ótrúlega spennandi bragðsamsetningar og fallegt útlit. Dagurinn er alltaf skemmtilegur og minnistæður.
Þema ársins er carnival
Skylduhráefni fyrir Eftirréttur ársins & Konfektmoli ársins eru þrjú
Cacao Barry Lactée Supérieure 38% – Mjólkursúkkulaði sem er einstaklega fjölhæft í notkun.
Capfruit Fruit Purée d’Ananas – Frosið ananasmauk sem inniheldur engin aukaefni, hvorki litar- né bragðefni, aðeins hreinan, náttúrulegan ávöxt. Bjartur litur og sætt bragð.
NOROHY Vanilla Beans Paste – Úr hreinum vanillubaunum frá Madagaskar. Djúpt, ilmandi bragð. Engin aukefni eða bragðbætiefni.
Í verðlaun er glæsilegt námskeið á vegum Cacao Barry sem gefur einstakt tækifæri til að efla bæði kunnáttu og tengslanet í alþjóðlegu umhverfi. Tækifæri til að dýpka þekkingu sína og læra af fremstu sérfræðingum.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







