Eftirréttur ársins
Skráningu lokið í keppnina Eftirréttur ársins 2014 – Fullbókað
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2014 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur var til 24. október 2014 og aðeins 36 keppendur sem komust að í keppnina að þessu sinni vegna tímatakmarkana á keppnisdag og var reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Nú er svo að uppselt er í keppnina og er hér með skráningu lokið.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni