Eftirréttur ársins
Skráningu lokið í keppnina Eftirréttur ársins 2014 – Fullbókað
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2014 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur var til 24. október 2014 og aðeins 36 keppendur sem komust að í keppnina að þessu sinni vegna tímatakmarkana á keppnisdag og var reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Nú er svo að uppselt er í keppnina og er hér með skráningu lokið.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt12 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur