Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 – Skráning er hafin
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur er til 24. október 2014 en áhugasömum er bent á að aðeins 36 keppendur komast að í keppnina að þessu sinni vegna tímatakmarkana á keppnisdag og því gildir hér reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Keppendur fá afhentan grunnhráefnapakka frá Garra sér að kostnaðarlausu að lokinni skráningu. Skráning fer fram á www.garri.is/skraning
Glæsileg verðlaun!
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um skráningu, vægi dóma og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






