Freisting
Dýrast að fara út að borða í Lundúnum
Bæði Lundúnir og París eru samkvæmt alþjóðlegri könnun komnar upp fyrir Tókýo á lista yfir þær borgir þar sem dýrast er að fara út að borða. Tókýó var efst á listanum fyrir ári en er nú í þriðja ári. Reykjavík er ekki með í þessum samanburði.
Á Mbl.is er greint frá að sögn Zigat veitingahúsalistans kostar nú þriggja rétta máltíð að jafnaði 39,09 pund, jafnvirði 5230 króna, í Lundúnum og hefur verðið hækkað um 2,9% frá því í fyrra. Í París er meðalverðið 35,37 pund eða 3193 krónur, og í Tókýó 35,10 pund eða jafnvirði 3168 króna.
Í New York kostar samskonar máltíð með einum drykk, skatt og þjónustugjaldi, 19,30 pund eða 1742 krónur.
Íbúar í Lundúnum borða úti að jafnaði 2,5 sinnum í viku en í New York fara íbúðar að jafnaði 3,4 sinnum.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum