Markaðurinn
Duni dekkar upp um hátíðarnar
Með jólaúrvalinu frá Duni geta hótel og veitingahús skapað hátíðlega stemmningu í desember. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er umboðs- og dreifingaraðili vörumerkisins Duni á Íslandi en fyrirtækið leggur mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu við viðskiptavini sína. Hér má sjá Duni jólabækling fyrirtækjasviðs.
Hafðu samband við Duni sérfræðing okkar og fáðu frekari upplýsingar eða ráðgjöf fyrir þínar óskir.
Klara Guðmundsdóttir
Sérfræðingur / Viðskiptastjóri
S: 412 8190
GSM: 6658190
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s