Vín, drykkir og keppni
Duck & Rose veisla fyrir veitingageirann
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose.
Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma og njóta veitingar frá matreiðslumeisturum Duck & Rose.
Einnig er í boði Hendricks Midsummer Spritz þar sem innblásturinn er sóttur í sumarsólstöður en þetta einstaka og blómlega gin minnir okkur á angan af blómum, appelsínum og fjólum. Hendricks Midsummer Solstice verður einungis til sölu fram að jólum enda magnið takmarkað. Sjá nánar hér.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt14 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur