Vín, drykkir og keppni
Duck & Rose veisla fyrir veitingageirann
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose.
Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma og njóta veitingar frá matreiðslumeisturum Duck & Rose.
Einnig er í boði Hendricks Midsummer Spritz þar sem innblásturinn er sóttur í sumarsólstöður en þetta einstaka og blómlega gin minnir okkur á angan af blómum, appelsínum og fjólum. Hendricks Midsummer Solstice verður einungis til sölu fram að jólum enda magnið takmarkað. Sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann