Vín, drykkir og keppni
Duck & Rose veisla fyrir veitingageirann
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose.
Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma og njóta veitingar frá matreiðslumeisturum Duck & Rose.
Einnig er í boði Hendricks Midsummer Spritz þar sem innblásturinn er sóttur í sumarsólstöður en þetta einstaka og blómlega gin minnir okkur á angan af blómum, appelsínum og fjólum. Hendricks Midsummer Solstice verður einungis til sölu fram að jólum enda magnið takmarkað. Sjá nánar hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun