Markaðurinn
Drykkur bætir við óáfengum Americano frá Stockholm Bränneri
Vegna frábærrar velgengni óáfengu kokteilanna frá Stockholm Bränneri hefur Drykkur heildsala ákveðið að stækka vörulínuna og bjóða nú upp á óáfengan Americano. Líkt og með fyrri drykki er bragðgæðunum þannig háttað að erfitt reynist að greina milli áfengra og óáfengra útgáfna, sem hefur reynst stærsti styrkleiki þessarar vinsælu línu.
Stockholm Bränneri er fyrsta handverkseimingarhús Stokkhólms og hefur á síðustu árum skapað sér trausta stöðu fyrir gæði, skýran karakter og skemmtilegt úrval drykkja. Með nýja Americano-drykknum bætist við ferskur kostur fyrir þá sem vilja njóta kokteilmenningar án áfengis.
Í boði eru nú óáfengi Americano, Apero Soda og Paloma ásamt þremur tegundum af gini frá Stockholm Bränneri. Listaverð er 499 krónur en samstarfsaðilar Drykks njóta að sjálfsögðu afsláttar.
Frekari upplýsingar má fá í netfanginu [email protected] eða í síma 517 7500.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








