Markaðurinn
Double Dutch tonic – nýtt vörumerki á Íslandi
Karl K Karlsson hefur hafið sölu á nýrri tóniklínu, Double Dutch, sem sköpuð er af hollenskum tvíburasystrum sem hafa það að markmiði að bæta gæði kokteila.
Hver einasta flaska af Double Duth er framleidd í Bretlandi og eru engin gerviefni notuð í framleiðslunni, né litarefni eða rotvarnarefni. Aðeins eru notuð náttúruleg hráefni, sem blönduð eru við lindarvatn frá norðurhluta Englands til að skapa brakandi ferska og framsækna drykki. Allar tegundirnar innihalda lágan hitaeiningfjölda og aðeins eru notuð náttúruleg sætuefni.
Vörumerkið fékk viðurkenninguna “Foodpreneur Award 2018” sem sjálfur Richard Branson veitir árlega og “Best Adult Soft Drink Award 2016” sem samtökin World Beverage Innovation Awards veita.
Fyrst um sinn verða sex tegundir fáanlegar.
Allar nánari upplýsingar veitir Valli hjá Karli K Karlssyni, [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi