Frétt
DoorDash til Íslands – Gefa 50 gjafabréf – Í samkeppni við heimsendingarþjónustu Aha.is
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70 veitingahús á lista um land allt. DoorDash er alþekkt erlendis, en fyrirtækið býður upp á heimsendingarþjónustu þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um 54 þúsund veitingastaða um allan heim. Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi býður upp á svipaða þjónustu, en það er veitingaþjónusta aha.is.
Í tilefni opnunar gefur DoorDash 50 gjafabréf sem innihalda máltíð fyrir tvo. Í samstarfi við veitingahúsin á listanum ákvað DoorDash að auglýsa og úthluta gjafabéfum á veitingageirinn.is. Þeir sem óska eftir gjafabréfi þurfa að deila þessari færslu á facebook vegginn sinn og senda okkur svo línu í gegnum formið hér að neðan með nafni, netfangi og símanúmeri.
Nældu þér í gjafabréf og vertu með þeim fyrstu til að prófa DoorDash á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla