Frétt
DoorDash til Íslands – Gefa 50 gjafabréf – Í samkeppni við heimsendingarþjónustu Aha.is
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70 veitingahús á lista um land allt. DoorDash er alþekkt erlendis, en fyrirtækið býður upp á heimsendingarþjónustu þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um 54 þúsund veitingastaða um allan heim. Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi býður upp á svipaða þjónustu, en það er veitingaþjónusta aha.is.
Í tilefni opnunar gefur DoorDash 50 gjafabréf sem innihalda máltíð fyrir tvo. Í samstarfi við veitingahúsin á listanum ákvað DoorDash að auglýsa og úthluta gjafabéfum á veitingageirinn.is. Þeir sem óska eftir gjafabréfi þurfa að deila þessari færslu á facebook vegginn sinn og senda okkur svo línu í gegnum formið hér að neðan með nafni, netfangi og símanúmeri.
Nældu þér í gjafabréf og vertu með þeim fyrstu til að prófa DoorDash á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?