Vertu memm

KM

Dómaranámskeið KM vel heppnað

Birting:

þann

Síðastliðinn föstudag var dómaranámskeið KM haldið, umsjá með því var í höndunum á Jakobi H. Magnússyni alþjóðlegum dómara og Ragnari Wessmann Fagstjóra í MK.

Þótti námskeiðið takast með ágætum og allir þáttakendur verðugir kandidatar í dómaraflóru landsins.

Það voru 8 sem skráðu sig á námskeiðið og fylgir hér listinn yfir þá:

  • Andreas Jacobsen.  ISS veitingar
  • Bjarni Sigurðsson. Matarlyst
  • Ásbjörn Pálsson. Matarlyst
  • Björn Bragi Bragason. Gullhömrum
  • Úlfar Finnbjörnsson. Gjestgjafinn
  • Aðalsteinn Friðriksson. Bláa Lónið
  • Steinn Óskar Sigurðsson. Maður lifandi
  • Guðjón Birgir Rúnarsson, Kokkarnir 

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið