KM
Dómaranámskeið KM vel heppnað

Síðastliðinn föstudag var dómaranámskeið KM haldið, umsjá með því var í höndunum á Jakobi H. Magnússyni alþjóðlegum dómara og Ragnari Wessmann Fagstjóra í MK.
Þótti námskeiðið takast með ágætum og allir þáttakendur verðugir kandidatar í dómaraflóru landsins.
Það voru 8 sem skráðu sig á námskeiðið og fylgir hér listinn yfir þá:
-
Andreas Jacobsen. ISS veitingar
-
Bjarni Sigurðsson. Matarlyst
-
Ásbjörn Pálsson. Matarlyst
-
Björn Bragi Bragason. Gullhömrum
-
Úlfar Finnbjörnsson. Gjestgjafinn
-
Aðalsteinn Friðriksson. Bláa Lónið
-
Steinn Óskar Sigurðsson. Maður lifandi
-
Guðjón Birgir Rúnarsson, Kokkarnir
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





