Freisting
Djúpsteiktur lifandi
|
Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taiwan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi, gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til.
Smellið hér til að horfa á myndband af matreiðsluaðferðinni.
Matreiðslumeistarar í Taiwan hafa margoft farið ótroðnar slóðir í matreiðsluaðferðum á hinum ýmsum framandi hráefnum, en hér að neðan ber að líta nokkur myndbönd af slíkum réttum:
Lifandi humar:
National Geographic þáttur um hvernig á að elda „Taiwan Bull Penis“
Lifandi Froskhjarta:
Og rétt í lokin, þá er hér eitt myndband sem sýnir ekki framandi hráefni, heldur venjulegt morgunverðabrauð að hætti Taiwan:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics