Freisting
Djúpsteiktur lifandi
|
|
Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taiwan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi, gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til.
Smellið hér til að horfa á myndband af matreiðsluaðferðinni.
Matreiðslumeistarar í Taiwan hafa margoft farið ótroðnar slóðir í matreiðsluaðferðum á hinum ýmsum framandi hráefnum, en hér að neðan ber að líta nokkur myndbönd af slíkum réttum:
Lifandi humar:
National Geographic þáttur um hvernig á að elda „Taiwan Bull Penis“
Lifandi Froskhjarta:
Og rétt í lokin, þá er hér eitt myndband sem sýnir ekki framandi hráefni, heldur venjulegt morgunverðabrauð að hætti Taiwan:
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






