Frétt
DILL og Dom Perignon snúa saman bökum – Einstakur viðburður 8. júní
DILL Restaurant í Reykjavík og kampavínsframleiðandinn heimsþekkti Dom Perignon taka höndum saman með að skapa einstaka kvöldstund þar sem matreiðslumeistarar DILL para sjö rétti við sjö tegundir af kampavíni frá Dom Perignon.
Matreiðslumenn á DILL þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða upp á MATARTÍMA. MATARTÍMI verður haldinn í sjötta skiptið í Reykjavík. Dom Perignon er eitt þekktasta vörumerkið í kampavínum heimsins og verða nokkur af sjaldgæfustu vínum þeirra í boði og aðeins í þetta eina kvöld.
Eingöngu 30 sæti í boði og er verðið 50 þúsund krónur á einstakling. Klukkan 18:30 hittist hópurinn í fordrykk í hliðarsal KEX Hostel en salurinn heitir Gym&Tonic. Klukkan 19:00 er ekið frá KEX Hostel á staðinn sem viðburðurinn fer fram.
Bókið með að ýta hér á þennan einstaka viðburð.
Matseðillinn:
- Kræklingur, gúrka og vatnakarsi.
- Grafin Keila, svartur hvítlaukur og grænkál.
- Gerjuð rófa, salt fiskur, rúgbrauð.
- Maltað bygg og þurrkaður fiskur.
- Grísasíða nípa og rósa vinagretta.
- Tindur og hunang anno ’15.
- Mysingur, Rauðbeða og Tarragon.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana