Sigurður Már Guðjónsson
Deila um sölu brauða í Krónuverslunum
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur krafið verslunarkeðjuna Krónuna um úrbætur á því hvernig staðið er að sölu á fersku brauðmeti í fjórum verslunum Krónunnar í Kópavogi og Hafnarfirði.
„Við hófum málið og erum að reyna að knýja fram ákvörðun þess efnis hvort reglur um brauðbari séu öðruvísi en í öllum nágrannalöndum okkar – löndum sem við berum okkur saman við“
, sagði Jón Björnsson forstjóri Kaupáss, móðurfélags Krónunnar í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd úr safni: myndin tengist fréttinni ekki beint.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný