Sigurður Már Guðjónsson
Deila um sölu brauða í Krónuverslunum
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur krafið verslunarkeðjuna Krónuna um úrbætur á því hvernig staðið er að sölu á fersku brauðmeti í fjórum verslunum Krónunnar í Kópavogi og Hafnarfirði.
„Við hófum málið og erum að reyna að knýja fram ákvörðun þess efnis hvort reglur um brauðbari séu öðruvísi en í öllum nágrannalöndum okkar – löndum sem við berum okkur saman við“
, sagði Jón Björnsson forstjóri Kaupáss, móðurfélags Krónunnar í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd úr safni: myndin tengist fréttinni ekki beint.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati